Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

17.03.2019 12:55

Fáni Rúmeníu við Fánasetur Suðurlands

 

 

 

 

Fáni Rúmeníu við Fánasetur Suðurlands

 

 

Fánasetur Suðurlands gjörir kunnugt:


Í morgun kl. 08:00, sunnudaginn 17. mars 2019, var flaggað fána Rúmeníu í fyrsta sinn að Ránargrund á Eyrarbakka.

 

Fresta varð myndatöku fánans um fjórar klukkustundir vegna vindleysis á Eyrarbakka í morgun.

 

Fánavottur var Kristján Gíslason á Eyrarbakka og einnig kom Sigurður Steindórsson á Eyrarbakka að máli fánans.

 

 

Fánavottur var Kristján Gíslason á Eyrarbakka.
.

 

Skráð af Menningar-Staður.