Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

03.04.2019 19:45

Jónsmessuhátíðin 2019 - íbúafundur

 

 

 

 

Jónsmessuhátíðin 2019 - íbúafundur

 

 

Opinn íbúafundur um Jónsmessuhátíðina á Eyrarbakka sumarið 2019 verður haldinn á morgun, fimmtudagskvöldið 4. apríl 2019 klukkan 20:00 í kjallaranum á Rauða húsinu.Ný skipulagsnefnd mun kynna sig á fundinum og óskum eftir fleirum til að starfa með okkur.Allir velkomnir og allar hugmyndir vel þegnar.Hjálpumst að í að gera þessa hátíð að lyftistöng fyrir þorpið okkar.


 

Kveðja

Jónsmessunefndin