Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

07.04.2019 09:44

Opin íbúafundur á Selfossi um atvinnu- og menningarmál

 

 

 

 

 

Opin íbúafundur á Selfossi

 

um atvinnu- og menningarmál

 

 

Samtök Sunnlenskra Sveitarfélaga (SASS) standa fyrir fundaherferð um Suðurlandið þessa dagana í tengslum við mótun Sóknaráætlunar Suðurlands 2020 – 2024.

 

Opin íbúafundur verður haldin í Tryggvaskála á Selfossi þriðjudaginn 9. apríl nk. og skiptist fundurinn í tvennt:

 

Súpufundur kl. 12:00 – 14:00 um atvinnumál

 

og kaffifundur kl. 16:00 – 18:00 um menningarmál.

 

Íbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta og koma sínum skoðunum og ábendingum í ljós við mótun Sóknaráætlunar Suðurlands 2020 – 2024.
 

 

 
 

Skráð af Menningar-Staður