Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

22.04.2019 09:42

Sumarsýning Elfars Guðna

 

 

 

 

Sumarsýning Elfars Guðna

 

 

Listmálarinn Elfar Guðni Þórðarson opnaði „sumarsýningu“ að Svartakletti í Menningarverstöðinni Hólmaröst á Stokkseyri á skírdag, fimmtudaginn 18. apríl 2019 kl. 14:00.

 

Fjöldi gesta hefur komið á sýninguna fyrstu dagana. Opið verður alla páskadagana kl. 14:00 – 18:00.

 

Síðan verður opið allar helgar (föstu- laugar- og sunnudaga) og aðara helgidaga fram að sjómannadeginum 2. júní 2019.


 

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður.