![]() |
Sumarsýning Elfars Guðna
Listmálarinn Elfar Guðni Þórðarson opnaði „sumarsýningu“ að Svartakletti í Menningarverstöðinni Hólmaröst á Stokkseyri á skírdag, fimmtudaginn 18. apríl 2019 kl. 14:00.
Fjöldi gesta hefur komið á sýninguna fyrstu dagana. Opið verður alla páskadagana kl. 14:00 – 18:00.
Síðan verður opið allar helgar (föstu- laugar- og sunnudaga) og aðara helgidaga fram að sjómannadeginum 2. júní 2019.
![]() |
||||||
. .
|
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is