Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

11.05.2019 15:01

Sauðburður á Eyrarbakka

 

 

Guðmundur Magnússon og fáni Hrútavinafélagsins Ljósm.: Vilbergur Prebensson.

 

 

Sauðburður á Eyrarbakka

 

 

Hjá Eyrarbakkabændum er sauðburður á fullu þessa dagana og í mörgu að snúast.Eyrarbakkabændur gleðjast því og þeir allra sælustu láta gleði sína í ljós með því að flagga fána Hrútavinafélagsins Örvars eins og Guðmundur Magnússon gerir með glæsibrag.
 

 


Skráð af Menningar-Staður