Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

26.05.2019 08:13

174 ár frá dauða Jónasar Hallgrímssonar - 26. maí 1845

 

 

Jónas Hallgrímsson (1807 - 1845).

 

 

174 ár frá dauða Jónasar Hallgrímssonar

 

- 26. maí 1845

 

 

Jónas Hallgrímsson skáld og náttúrufræðingur lést í Kaupmannahöfn þann 26. maí 1845, 37 ára. 

Jónas var einn Fjölnismanna. 


Konráð Gíslason sagði um Jónas: „Það sem eftir hann liggur mun lengi halda uppi nafni hans á Íslandi.“


 

 

Framan við íbúð Jónasar Hallgrímssonar í Kaupmannahöfn. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.Skráð af Menningar-Staður