Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

26.06.2019 18:05

Hraunteigsstígur á Eyrarbakka

 

Mynd frá Björn Ingi Bjarnason.

 

 

Hraunteigsstígur á Eyrarbakka

 

 

ÚTBOÐ

 

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í :

„Frágangur og malbikun 2019“

 

Verkið felur í sér malbikun, gerð burðarlags og jarðvegsskipti þar sem það á við á göngustígum í Árborg.


D:

Hraunteigsstígur, Eyrarbakka:

Verktaki skal grafa óburðarhæf jarðlög upp úr stíg, leggja út styrktarlag, burðarlag og að lokum malbika stíg, malbiksbreidd 2,5 m á aðalstíg og tengistígum 2,0 m.
 
Skráð af Menningar-Bakki