Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

14.07.2019 14:26

Hjón stýrðu Litla-Hrauni

 

Mynd frá Björn Ingi Bjarnason.

F.v.: Vigfús Dan Sigurðsson, Jóhann Páll Helgason og Harpa Rut Heiðarsdóttir.

 

 

Hjón stýrðu Litla-Hrauni
 Í fyrsta sinn í 90 ára sögu Litla-Hrauns gerðist það í gær, laugardaginn 13. júlí 2019, að að hjón voru aðstoðar-varðstjórar á sömu vaktinni.

 

Þetta voru Harpa Rut Heiðarsdóttir, sem var aðstoðar-varðstjóri í Húsi- 3 og Vgfús Dan Sigurðsson, sem var aðstoðar-varðstjóri í Húsi-4.

 

Varðstjóri var Jóhann Páll Helgason.

 

Þau voru öll færð til myndar og flutt var hátíðarljóð:


Nú húsum ráða hjóna-par
á Hrauni aldrei áður.
Fagmennska á fullu þar
og feriltoppur dáður.Mynd frá Björn Ingi Bjarnason.

Vigfús Dan Sigurðsson og Harpa Rut Heiðarsdóttir.
Skráð af Menningar-Bakki.