![]() |
29. júlí 2019 - þjóðhátíðardagur Færeyja
Þjóðhátíðardagar Norðurlandanna:
Álandseyjar
9. júní Fyrsta þing Álandseyinga kemur saman 1923.
Danmörk
16. apríl eða 5. júní 16. apríl er afmælisdagur Margrétar II. (f. 1940), en yfirleitt er litið á 5. júní sem þjóðhátíðardag, þá var stjórnarskráin staðfest árið 1849.
Finnland
6. desember Finnar lýsa yfir sjálfstæði 1917.
Færeyjar
29. júlí Ólafsvaka.
Grænland
21. júní Lengsti dagur ársins.
Ísland
17. júní Fæðingardagur Jóns Sigurðssonar 1811 og lýðveldið stofnað 1944.
Noregur
17. maí Noregur fullvalda ríki í konungssambandi við Svía 1814, og stjórnarskráin frá Eiðsvelli gekk í gildi.
Svíþjóð
6. júní Gústaf I. kjörinn konungur og Svíþjóð lýst sjálfstætt þjóðríki 1523
Skráð af Menningar-Bakki.
© 2019 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is