Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

16.08.2019 21:50

-Gamla myndin-

 

 

 

 

    -Gamla myndin-
 

 

Hrútavina - Sviðið á Stokkseyrarbryggju.


Mynd frá sumrinu 2009.
 Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi 20 ára (1999 - 2019)

 

 

Eins og alþjóð Hrútavina veit er Bryggju-Sviðið á Stokkseyri eitt af fjölmörgum "menningarundrum" Hrútavinafélagsins Örvars á Suðurlandi.Hrútavinafélagið Örvar er félags- og menningarlegt samafl Vestfirðinga og Sunnlendinga og þess gjörva hönd hefur víða komið að málum frá stofnun félagsins árið 1999. 

Skráð af Menningar-Bakki.