Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

07.09.2019 06:48

Opnir íbúafundur um kynningarmál á Eyrarbakka og Stokkseyri

 

 

 

 

Opnir íbúafundur

 

um kynningarmál á Eyrarbakka og Stokkseyri

 

 

Opnir íbúafundur um kynningarmál á Eyrarbakka og Stokkseyri.


Sveitarfélagið Árborg boðaði til íbúafunda á Stokkseyri og Eyrarbakka miðvikudaginn 4. september 2019.

Klukkan. 19:00 (BES Stokkseyri) og klukkan.20:30 ( Stað , Eyrarbakka) til að ræða hugmyndir að kynningarherferð á Sveitarfélaginu Árborg.


Samþykkt var af bæjarstjórn Árborgar fyrr í sumar að framleitt yrði kynningarefni til að sýna þá þjónustu og þau tækifæri sem eru í boði í samfélaginu.


Með þessum íbúafundum vill sveitarfélagið leita til íbúa um hugmyndir að kynningarefni og voru allir áhugasamir hvattir til að mæta.

 


Hvað fyllir þig stolti úr samfélaginu?


Hvaða sögu ætti að segja af svæðinu?


Hvaða áhugaverðu staðir ættu að koma fram?

 

 

Björn Ingi Bjarnason færði fundinn að Stað á Eyrarbakka til myndar.

 

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Bakki.