Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

10.10.2019 19:54

10. október 1899 - Þrír menn farast á Dýrafirði

 

 

Minnisvarði á Bessastöðum í Dýrafirði um þennan atburð

og mennina sem fórust. Ljósm.: BIB

 

 

-10. október 1899 -

Þrír menn farast á Dýrafirði

 

 

Þrír Vestfirðingar/Dýrfirðingar fórust en sýslumaður Ísfirðinga, Hannes Hafstein, og tveir aðrir björguðust þegar bátur þeirra lagðist á hliðina fram af Haukadal í Dýrafirði.Þeir voru að reyna að komast um borð í enskan togara sem var að ólöglegum veiðum á Dýrafirði. 
 Skráð af Menningar-Bakki