Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

26.10.2019 08:34

26. október 2019 - Fyrsti vetrardagur

 


Fjallasýn séð fram Haukadal í Dýrafirði við sumarlok 2017.  Ljósm.: Davíð Davíðsson.

 

 

 -26. október 2019 – Fyrsti vetrardagur

 

 

Fyrsti vetrardagur er laugardagurinn að lokinni 26. viku sumars (eða 27. viku sumars sé um sumarauka að ræða).

 

Hann er fyrsti dagur fyrsta vetrarmánaðarins Gormánaðar, í gamla norræna tímatalinu.

 

Fyrsta vetrardag ber upp á 21.-27. október, nema í rímspillisárum, þá 28. október.

 

 Í gamla stíl var vetrarkoman 10.-17. október ef miðað er við föstudag.Skráð af Menningar-Bakki