![]() |
Á morgun, sunnudaginn 1. desember 2019, verður kveikt á jólatrénu á Stokkseyri við Stjörnusteina kl. 16:00
og jólatrénu á Eyrarbakka við Álfsstétt kl. 18:00.
Dansað verður í kringum trén og jólasveinar kíkja á svæðið.
Allir velkomnir
Skráð af Menningar-Bakki.
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is