![]() |
|
-Hrútavinir og forsætisráðherra í Hafnarborg-
Boðið var upp á leiðsögn í dag, sunnudaginn 5. janúar 2020, um yfirlitssýningu Hafnarborgar í Hafnarfirði á verkum Eyrbekkingsins Guðjóns Samúelssonar, húsameistara ríkisins á árunum 1920-1950.
Hana veitti Ágústa Kristófersdóttir, forstöðumaður Hafnarborgar og annar tveggja sýningarstjóra.
Meðal fjölmargra gesta voru Hrútavinir af Suðurlandi og forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
. .
|
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is