Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

05.01.2020 21:15

-Hrútavinir og forsætisráðherra í Hafnarborg-

 

 

 

 

-Hrútavinir og forsætisráðherra í Hafnarborg-

 

 

Boðið var upp á leiðsögn í dag, sunnudaginn 5. janúar 2020, um yfirlitssýningu Hafnarborgar í Hafnarfirði á verkum Eyrbekkingsins Guðjóns Samúelssonar, húsameistara ríkisins á árunum 1920-1950.

Hana veitti Ágústa Kristófersdóttir, forstöðumaður Hafnarborgar og annar tveggja sýningarstjóra.

 

Meðal fjölmargra gesta voru Hrútavinir af Suðurlandi og forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir.

 

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.
.
Sjá:

http://menningarstadur.123.is/photoalbums/292750/


Skráð af Menningar-Bakki