Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

05.01.2020 09:06

5. janúar 1874 - Stjórnarskrá Íslands

 


Kristján IX konungur Danmerkur og Íslands með

stjórnarskra Íslands frá 1874. Ljósm.: BIB

 

 

5. janúar 1874 - Stjórnarskrá Íslands

 

 

Stjórnarskrá „um hin sérstöku málefni Íslands“ var staðfest af konungi.Hún tók gildi 1. ágúst 1874. Alþingi fékk þá löggjafarvald og fjárveitingavald.Þetta var fyrsta stjórnarskrá landsins.Henni var breytt 18. maí 1920 og hún gilti að mestu óbreytt fram að lýðveldisstjórnarskránni 17. júní 1944.

 

 
 Skráð af Menningar-Bakki