![]() |
Eyrarbakkakirkja. Ljósm.: Ingvar Magnússon. |
Eyrarbakkaprestakall 26. janúar 2020
Í dag, sunnudaginn 26. janúar 2020 eru tvær messur í Eyrarbakkaprestakalli.
Í Eyrarbakkakirkju kl. 11:00 og í Gaulverjabæjarkirkju kl. 14:00.
Kórar kirknanna á sínum stað og Haukur Arnarr Gíslason organisti og sr. Arnaldur A. Bárðarson prestur.
Guðspjallið er um svein Hundraðshöfðingjans sem Jesús læknaði.
Verið velkomin.
Skráð af Menningar-Bakki
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is