Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

26.01.2020 09:36

Eyrarbakkaprestakall 26. janúar 2020

 


Eyrarbakkakirkja. Ljósm.: Ingvar Magnússon.

 

 

 

Eyrarbakkaprestakall 26. janúar 2020

 

 

Í dag, sunnudaginn 26. janúar 2020 eru tvær messur í Eyrarbakkaprestakalli.

 

Í Eyrarbakkakirkju kl. 11:00 og í Gaulverjabæjarkirkju kl. 14:00.

 

Kórar kirknanna á sínum stað og Haukur Arnarr Gíslason organisti og sr. Arnaldur A. Bárðarson prestur.

 

Guðspjallið er um svein Hundraðshöfðingjans sem Jesús læknaði.

 

Verið velkomin.
Skráð af Menningar-Bakki