Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

19.03.2020 17:47

BIBarinn grúskar í myndasafninu


 

 

F.v.: Anna Guðrún Bjarnardóttir (1933 - 2019), Holti við Stokkseyri,

Hafliði Magnússon (1935 - 2011), frá Bíldudal en bjó á Selfossi nokkur ár,

og Hörður Sigurgrímsson (1924 - 2011), Holti við Stokkseyri
BIBarinn grúskar í myndasafninu

 

 

BIBarinn grúskar í myndasafninu sem telur í tugþúsundum.

 


Ein af mínum uppáhaldsmyndum. Manngæskuþrenna framan við Sunnlenska bókakaffið á Selfossi þann 4. september 2008.

 

F.v.: Anna Guðrún Bjarnardóttir (1933 - 2019), Holti við Stokkseyri, Hafliði Magnússon (1935 - 2011), frá Bíldudal en bjó á Selfossi nokkur ár, og Hörður Sigurgrímsson (1924 - 2011), Holti við Stokkseyri. Blessuð sé minnig þeirra.Skráð af Menningar-Bakki.