Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

12.05.2020 20:47

11. maí 1921 - Vöku­lög­in voru samþykkt á Alþingi

 

 

Togarinn Jón forseti. Fyrsti togarinn sem smíðaður var fyrir Íslendinga.

 

 

11. maí 1921 -

 

Vöku­lög­in voru samþykkt á Alþingi

 

 

Vöku­lög­in voru samþykkt á Alþingi þann 11. maí 1921.Sam­kvæmt þeim áttu há­set­ar á tog­ur­um að hafa „að minnsta kosti 6 klst. óslitna hvíld í sól­ar­hring hverj­um,“ en áður höfðu sjó­menn þurft að standa vakt­ir í tvo til þrjá sól­ar­hringa.Hvíld­ar­tím­inn var lengd­ur í 8 klst. árið 1928 og í 12 klst. árið 1955.


 

 
Skráð af Menningar-Bakki.