Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

25.06.2020 20:32

Minningarstund Hafliða Magnússonar

 

 

F.v.: ÞórarinnTheódór Ólafsson, Björn Ingi Bjarnason, Bjarni Harðarson og

         Jóhann Páll Helgason.

 

 

Minningarstund Hafliða Magnússonar

 

 

 

Menningarráð Hrútavinafélagsins Örvars og Ljóða-Setur Litla-Hrauns komu saman í dag, 25. júní 2020 í Bókakaffinu á Selfossi, á degi níundu ártíðar Hafliða Magnússonar.

 

Hafliði lést þann 25. júní 2011 og var minnst í dag af virðingu og léttleika:
 

-Hafliða- við heiðrum nú
hann var engum líkur.
Virðing okkar virk sem trú
viljum vera slíkur.


 

 

F.v.: Þórarinn Theódór Ólafsson, Björn Ingi Bjarnason og Jóhann Páll Helgason.

.

 

 

F.v.: Þórarinn Theódór Ólafsson og Jóhann Páll Helgason.

.

 

.

 Skráð af Menningar-Bakki.