Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

28.06.2020 08:02

Úrslit forsetakosninga 27. júní 2020

 

 

Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti og El­iza Reid for­setafrú á Grand Hót­el í gær­kvöldi. 
Ljósm.: mbl.is/?Krist­inn Magnús­son.

 

 

Úrslit forsetakosninga 27. júní 2020

 

 

Lok­aniður­stöður fyr­ir í öll­um kjör­dæm­um.

 

Guðni Th. Jó­hann­es­son, for­seti Íslands, hlaut 92,2% at­kvæða en Guðmund­ur Frank­lín Jóns­son 7,8%.

 

Kjör­sókn var 66,9%, en 168.821 greiddi at­kvæði. Þar af voru auð og ógild at­kvæði 5.111, eða 4.043 auðir og 1.068 ógild­ir.

 

Á kjör­skrá voru 252.267.


 

 

 

Sjá:

https://www.ruv.is/x20


 Skráð af Menningar-Bakki