Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

10.01.2021 09:10

Úr myndasafninu

 

 
 

 

 

 

---Úr myndasafninu---

 

 

 

Bítlafundur var hjá Vitringunum í Vesturbúðinni á Eyrarbakka

þann 10. janúar 2013.

 

Rúnar Eiríksson sagði m.a. frá ferð til Liverpool á Bítlaslóðir.

 

Fundargerðin er þessi:

 

Bítlakarl á Búðar-fund

blessar gamla tíma.

Liverpool um ljúfa stund

lífs míns besta víma.


 

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Bakki.