Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

23.03.2021 20:50

23. mars 1937 - Sundhöllin í Reykjavík vígð

 

 

Sundhöllin í Reykjavík sem Eyrbekkingurinn

Guðjón Samúelsson teiknaði.

 

 

23. mars 1937 - Sundhöllin í Reykjavík vígð

 

 

Sundhöllin í Reykjavík var vígð þann 23. mars 1937 að viðstöddu fjölmenni.

 

Hún hafði verið átta ár í byggingu.

 

Morgunblaðið sagði að þetta væri „dýrasta og veglegasta íþróttastofnun landsins“.
 

 

Eyrbekkingurinn Guðjón Samúelsson teiknaði bygginguna.

 

 


Eyrbekkingurinn

Guðjón Samúelsson (1887 - 1950)Skráð af Menningar-Bakki.