Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

02.04.2021 18:46

Kirkjuráð Hrútavinafélagsins í Skálholti

 

.
.
 

 

Kirkjuráð Hrútavinafélagsins í Skálholti

 

 

Guðsþjónusta var í dag, á föstudeginum langa 2. apríl 2021 klukkan 16:00.

 

Bein útsending var frá Skálholtsdómkirkju.

 

Vegna samkomutakmarkanna var þessi stund aðeins á netinu.

 

Skálholtskórinn söng tónlist tengda föstu og bænadögum.

 

Jón Bjarnason dómorganisti stjórnaði og leikur á orgel.

 

Sr. Kristján Björnsson vígslubiskup las úr píslasögunni, þjónaði fyrir altari, leiddi bæn og blessaði.

 

------------------------------------------------------------------------------------------Félagi Kirkjuráðs Hrútavinafélagsins Örvars á Suðurlandi var við minnigarstein Önfirðingsins frá Holti, Brynjólfs Sveinssonar biskups og fjölskyldu, þegar; biskup, kórstóri og Skálholtskórinn gengu til Skálholtsdómkirkju sem tengdafaðir Önundarfjarðar, Hörður Bjarnason, teiknaði. Bein útsending var frá Skálholtsdómkirkju og hér má sjá upptöku:

https://www.youtube.com/watch?fbclid=IwAR2l97hf6J-HPu4XQ9yDs88W8GAE1p6Vj7Bt5B8QRCDpTkMhy_uTedCgCS0&v=2wfOWsNEcOU&feature=youtu.be

Bendum sérstaklega á 11:00 mín -16:00 mín.


Þar er sálmurinn fallegi  =Ég kveiki á kertum mínum=


Ljóð; Eyfirðingsins -Davíðs Stefánssonar-


Lag; Arnfirðingsins frá Hrafnseyri -Guðrúnar Böðvarsdóttur-

 

 

 

 


Skráð af Menningar-Bakki.