Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

08.12.2019 06:58

Átta sóttu um embætti fangaprests

 

 

 

 

 

Átta sóttu um embætti fangaprests

 

 

Umsóknarfrestur um embætti fangaprests þjóðkirkjunnar rann út á miðnæti 6. nóvember s.l.



Þessi sóttu um embættið:

Sr. Bjarni Karlsson
Sr. Eysteinn Orri Gunnarsson
Sr. Hannes Björnsson
Sr. Kristinn Jens Sigurþórsson
Randver Þorvaldur Randversson, cand. theol.
Sr. Sigrún Óskarsdóttir
Sveinbjörn Dagnýjarson, cand. theol.
Ægir Örn Sveinsson, mag. theol. 

 

Biskup mun skipa í embættið þegar matsnefnd hefur lokið störfum.



Embættið er veitt frá og með 1. desember 2019




Skráð af Menningar-Bakki.