Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

01.06.2020 09:00

1. júní 1936 - Ungmennafélag Selfoss

 

Ungmennafélag Selfoss - Home | Facebook

 

 -1. júní 1936 -

 

 

Ungmennafélag Selfoss 

 

 

Ungmennafélag Selfoss var stofnað á Selfossi annan dag hvítasunnu, þann 1. júní 1936.

 

Það voru tíu ungir Selfyssingar sem stóðu að stofnun þess.

 

Í dag eru átta deildir innan félagsins.

 

Þær eru:

 

fimleikadeild,

frjálsíþróttadeild,

handknattleiksdeild,

júdódeild,

knattspyrnudeild,

mótokrossdeild,

sunddeild

og taekwondodeild.


 Skráð af Menningar-Bakki.