Góu-kaffi verður í dag sunnudaginn 3. mars 2013
í veitingahusinu Cafe Catalinu, Hamraborg 11 í Kópavogi, kl. 15:00 -17:00
Kaffihlaðborð að önfirskum hætti
Á Góukaffinu verður Elfar Guðni Þórðarson, listmálari á Stokkseyri, með málverkasýningu þar sem hann sýnir Vestfjarðamyndir sem hann málaði s.l. haust vestra. Hann dvaldi í þrjár viku í Mannlífs- og menningarsetri Önfirðingafélagsins að Sólabkka 6 á Flateyri.
Sýninguna nefnir hann - Frá Djúpi til Dýrafjarðar-
Allir hjartanlega velkomnir
Sýning Elfars Guðna í dag er framhald sýningar hans í Svartakletti á Stokkseyri í haust.
Hér má sjá nókkrar myndir frá lokadegi sýningarinnar þann 25. nóv. 2013.
Sýningunni lauk með fjölmennu Trönuspjalli.
Menningar-Staður var á staðnum og færði til mynda og enn fleiri myndir eru í myndasafni hér á síðunni.
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
||||||||||||||
|
Norðurkot á Eyrarbakka fyrir nokkrum árum.
![]() |
||||||
|
Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka
Rekstrarstjóri:
Siggeir Ingólfsson s:898-4240
siggeiri@simnet.is
![]() |
Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka.
Skráð af: Menningar-Staður. |
Fyrra kvöldið í forkeppninni í Spurningakeppni átthagafélaganna sextán fór fram í gærkvöldi í troðfullri Breiðfirðingabúð að Faxafeni 14 í Reykjavík
Úrslit kvöldsins:
Dýrfirðingafélagið sigraði Stokkseyringafélagsið
Skaftfellingafélagið sigraði Djúpmannafélagið
Húnvetningafélagið sigraði Átthagafélag Strandamanna og
Árnesingafélagið sigraði Önfirðingafélagið
Lið Stokkseyrinagingafélagsins skipuðu:
Guðbrandur Stígur Ágústsson, séra Sveinn Valgeirsson og Þórður Guðmundsson
Seinna kvöld forkeppninnar verður 7. mars og þá keppa:
Barðstrendingafélagið við Breiðfirðingafélagið, Súgfirðingafélagið við Átthagafélag Sléttuhrepps,
Átthagafélag Héraðsmanna við Vestfirðingafélagið og Siglfirðingafélagið við Norðfirðingafélagið
Átta liða úrslitin fara svo fram 21. mars, undanúrslitin verða 11. apríl og úrslitin verða á síðasta vetrardag, 24. apríl. Eftir úrslitin munum við ljúka keppninni með heilmiklu húllumhæi og dansi fram á nótt.
Húsið opnar öll kvöldin klukkan 19:30 og keppnirnar hefjast stundvíslega klukkan 20:00. Aðgangseyrir er 500 krónur og hægt verður að kaupa kaffi og gos.
Allar keppnirnar verða sýndar á sjónvarpstöðinni -
Menningar-Staður var á staðnum og færði til myndar.
![]() |
||||||||||||||||
Til vinstri er lið Stokkseyringafélagsins og til hægri er lið Dýrfirðingafélagsins.
|
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is