Eyrarbakkaskáldið í Hveragerði, Kristján Runólfssonm, orti er hann sá myndina hér með blogginu:
Hér eru flottir fangaverðir,
fleiri geta vottað það,
eru þeir úr grjóti gerðir,
með gulli er hjartað innréttað
Skráð af: Menningar-Staður
F.v.: Margrét S. Kristinsdóttir, Eygerður Þórisdóttir, Auður Elín Hjálmarsdóttir, María Gestsdóttir og Snjólaug Kristjánsdóttir.
Ljósm.: Ástrós Werner Guðmundsdóttir.
.
Skráð af: Menningar-Staður
SASS – Samtök sunnlenskra sveitarfélaga kynnir starfsemi sína á fundum á Suðurlandi á næstu vikum.
Kynnt verður þjónusta sem SASS veitir einstaklingum, fyrirtækjum, sveitarfélögum og félagasamtökum. Einnig verður kynnt næsta styrkúthlutun SASS sem auglýst verður nú í apríl. Fundur verður haldinn á Selfossi 16.apríl nk. í fundarsalnum á 3. hæð að Austurvegi 56 á Selfossi milli 12:00 – 13:00. Boðið upp á súpu.
Fundarstaðir og tími:
8. apríl Vík – Halldórskaffi súpufundur kl. 12:00 – 13:00
8. apríl Klaustur – Systrakaffi kl. 16:00 – 17:00 (kaffi og með því)
9. apríl Hella – Safnaðarheimili Oddakirkju súpufundur kl. 12:00 – 13:00
10. apríl Vestmannaeyjar – Hótel Vestmannaeyjar súpufundur kl. 12:00 – 13:00
15. apríl Flúðir – Hótel Flúðir súpufundur kl. 12:00 – 13:00
16. apríl Selfoss – fundarsalur Austurvegi 56, 3j hæð, súpufundur kl. 12:00 – 13:00
17. apríl Hveragerði – Hótel Hveragerði súpufundur kl. 12:00 – 13:00
18. apríl Eyrarbakki – Félagsheimlið Staður súpufundur kl. 12:00 -13:00
19. apríl Þorlákshöfn – Svarti sauðurinn súpufundur kl. 11:00 – 12:00
Allir velkomnir
![]() |
18. apríl Eyrarbakki – Félagsheimlið Staður súpufundur kl. 12:00 -13:00
Skráð af: Menningar-Staður
Sífellt fleiri erlendir ríkisborgarar sitja í gæsluvarðhaldi hér á landi. Þann 26. mars sl. sátu 26 einstaklingar í gæsluvarðhaldi og þar af voru tólf erlendir ríkisborgarar frá Afganistan, Litháen, Nígeríu, Póllandi, Spáni og Þýskalandi.
„Fjölgunin kemur til vegna meiri vinnu lögreglu og opnari landamæra,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. „Fyrir rúmum áratug höfðum við nánast enga útlendinga í fangelsunum.“
Í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að á árunum 2000 til 2004 sátu að meðaltali þrír erlendir ríkisborgarar í gæsluvarðhaldi dag hvern og því er ljóst að töluverð fjölgun hefur verið síðastliðin ár.
Morgunblaðið greinir frá þriðjudaginn 2. apríl 2013.
![]() |
Páll Winkel.
Páll Winkel með starfsmönnum á Litla-Hrauni 17. mars 2008.
|
![]() |
Litla-Hraun á Eyrarbakka.
Skráð af: Menningar-Staður |
Mynd dagsins á Menningar-Stað
Á Litla- Hrauni 24. febrúar 2008
![]() |
Skráð af: Menningar-Staður
Fjöldi fólks leit við í gær i Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka hjá Siggeiri Ingólfssyni sem þar er með opið ferðamanna-afdrep og stað fyrir gesti og gangandi.
Meðal gesta var Jón Hákon Magnússon á Seltjarnarnesi en hann á húsið Norðurkot á Eyrarbakka og dvelur oft þar.
Jón Hákon rekur fyrirtækið KOM ehf. - Kynning og markaður- og mun hann og fyrirtækið leggja sitt á vogarskálarnar til kynningar á Félagsheimilinu Stað - Menningar-Stað.
![]() |
Jón Hákon og Siggeir.
![]() |
Jón Hákon og Siggeir.
![]() |
||
|
Eyrarbakkaskáldið og Skagfirðingurinn Kristján Runólfgsson í Hveragerði kom á Eyrarbakka fyrir skömmu og færði för í ljóð.
Kom í Laugabúð á dögunum. fór á ryðbrúna bílnum mínum:
Að Eyrarbakka beindi för,
brúna klárnum hleypti,
límonaði og lakkrísrör,
í Laugabúð ég keypti.
Kristján Runólfsson
![]() |
Kristján Runólfsson.
![]() |
Laugabúð á Eyrarbakka.
Skráð af: Menningar-Staður |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is