Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

Færslur: 2013 Maí

12.05.2013 13:14

Morgunstund á Menningar-Stað

Opið var í morgun samkvmt venju í andyrinu að  Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka fyrir gesti og gangandi.

Fjöldi ferðamanna var á ferð um Eyrarbakka í morgun og litu margir við á Stað og nutu líka útsýnis af sjóvarnagarðinum yfir Eyrarbakkafjöru og suður um Atlandshaf.

 

Meðal heimamanna sem litu við voru hjónin Norma Einarsdóttir og Skúli Þórarinsson af Túngötunni á Bakkanum.

 

 

F.v.: Siggeir Ingólfsson, Skúli Þórarinsson og Norma Einarsdóttir.

 

 

 

Skráð af Menningar-Staður

 

12.05.2013 12:09

Svavar Knútur í Selfosskirkju í kvöld

Síðasta kvöldmessan á þessum vetri verður  í kvöld, sunnudagskvöldið 12. maí kl. 20:00  

Þá mun tónlistarmaðurinn Svavar Knútur annast tónlistarflutninginn en prestar verða sr. Óskar og sr. Ninna Sif.

Svavar Knútur er kunnur fyrir góðan söng og elskulega framkomu sem við fáum nú að njóta í kvöldmessu en hann tók m.a. þátt í söngvakeppni sjónvarpsins fyrr á þessu ári.  Sem fyrr er áhersla lögð á létta tónlist og notalega umgjörð í kvöldmessunum þar sem söngur, ritningarorð, hugvekja og bæn eru flutt.  Næsta kvöldmessa í Selfosskirkju verður svo við upphaf vetrarstarfsins í september. 

Sjáumst í kvöldmessu á sunnudaginn - allir velkomnir.

Selfosskirkja

 

 

Svavar Knútur er hér í Stokkseyrarkirkju fyrir nokkrum árum

 

 

 

 

 

Svavar Knútur verður í Selfosskirkju í kvöld sunnudaginn 12. maí kl. 20:00

 

 

Skráð af Menningar-Staður

12.05.2013 07:47

Húsið og Sjóminjasafnið á Vori í Árborg

Sunnudagur 12. maí

kl. 13.00-18.00

Húsið og Sjóminjasafnið á Eyrarbakka.
Sýningin „Handritin alla leið heim“ 
í Húsinu og Sjóminjasafnið opið. 
Ókeypis inn og ratleikur fyrir börnin

 

 

Sjá alla dagskrá Vors í Árborg hér á þessari slóð: 

http://www.arborg.is/wp-content/uploads/2013/04/Arborg.Dagskra.2013.lowres.pdf

 

 

 

F.v.: Ragnar Jónsson og Hörður Jóhannsson á sýningu í Húsinu fyrir nokkrum árum.

 

 

 

Skráð af Menningar-Staður

 

12.05.2013 05:44

Fjölmenn söguganga á Eyrarbakka í gær

Siggeir Ingólfsson, staðarhaldari í Félagsheimilinu Stað á Eyarrbakka, stóð fyrir sögugöngu um miðhluta Eyrarbakkaþorps í gær á lokadeginum 11. maí 2013.

 

Fjölmenni tók þátt í göngunni sem hófst við Félagsheimilið Stað og lauk á sama stað.

 

Menningar-Staður var til staðar og færði til myndar.

 

 

Gangan hófst við Félagsheimilið Stað á Eyrarbakka og lauk á sama stað.

 

 

 

 

Í lok göngu fræddi Siggeir Ingólfsson þau Leó Árnason og Þórunni Guðmundsdóttur á Selfossi um húsið Stað(ur)

sem flutt var upp á Selfoss og Leó og Þórunn eiga nú. 

 

 

 

Gönguhópurinn með Rauða-húsið og Eyrarbakkakirkju í bakgrunni.

 

 

Skráð af Menningar-Staður

 

11.05.2013 18:59

Ættarmót Steinsbæjarfólks á Eyrarbakka í dag 11. maí 2013

Steinsbæjarfólk,  frá  Steinsbæ á Eyrarbakka, héldu ættarmót í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka í dag, 11. maí 2013, á hinum fyrrum lokadegi vetrarvertíðar.

Fjölmenni var á ættarmótinu sem var sérlega vel heppnað og lauk með veislumáltíð undir kvöld.

 

Menningar-Staður var á staðnum og færði til myndar og er komið myndasafn hér inn á Menningar-Stað

Smella á þessa slóð:  

http://menningarstadur.123.is/PhotoAlbums/246906/

 

Hér eru nokkrar myndir úr safninu:

 

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður

11.05.2013 14:29

Hópshlaup var í dag - lokadaginnn 11. maí

 

Ungmennafélag Eyrarbakka stendur fyrir Hópshlaupi nk. vikur líkt og undanfarin ár.  

Hlaupið er frá Barnaskólanum á Eyrarbakka.

Skráning hefst kl.10:30 alla keppnisdagana en hlaupið er ræst kl.11:00.

Keppnisdagar þetta vorið eru: 

fimmtudagurinn 25. apríl,
laugardagurinn 27. apríl,
miðvikudagurinn 1. maí,
laugardagurinn 4. maí,
laugardagurinn11. maí og
laugardagurinn 18. maí.

 

Næst síðasta hlaupið var í dag - lokadaginn 11. maí.

 

Meðal hlaupara í dag var Sandra Dís Hafþórsdóttir nr. 59, bæjarfulltrúi í Sveitarfélaginu Árborg

Ljósm.: Menningar-Staður  -  Ingvar Magnússon

 

 

 

11.05.2013 07:57

Húsið og Sjóminjasafnið á Vori í Árborg

Laugardagur 11. maí

kl. 13.00-18.00

Húsið og Sjóminjasafnið á Eyrarbakka.
Sýningin „Handritin alla leið heim“ 
í Húsinu og Sjóminjasafnið opið. 
Ókeypis inn og ratleikur fyrir börnin

.

 

Sunnudagur 12. maí

kl. 13.00-18.00

Húsið og Sjóminjasafnið á Eyrarbakka.
Sýningin „Handritin alla leið heim“ 
í Húsinu og Sjóminjasafnið opið. 
Ókeypis inn og ratleikur fyrir börnin

 

 

 

 

 

Skráð af Menninga-Staður

 

11.05.2013 07:26

Laugabúð á Vori í Árborg

Laugardagur 11. maí

kl. 13.00-17.00

Opið hús – Laugabúð, 
Eyrarbakka.
Menningarbúðin opin

að Eyrargötu 46

.

 

Sunnudagur 12. maí

kl. 13.00-17.00

Opið hús – Laugabúð, 
Eyrarbakka.
Menningarbúðin opin

að Eyrargötu 46

 

 

 

 

 

Skráð af Menningar-Staður

 

11.05.2013 07:11

Gallerí Regína á Vori í Árborg

Laugardagur 11. maí

kl. 11.00-18.00

Gallerí Regína 
– Ásheimum Eyrarbakka.
Regína Guðjónsdóttir

sýnir fjölbreytt handverk

að Eyrargötu 36.

.

 

Sunnudagur 11. maí

kl. 11.00-18.00

Gallerí Regína 
– Ásheimum Eyrarbakka.
Regína Guðjónsdóttir

sýnir fjölbreytt handverk

að Eyrargötu 36

 

 

 

 

 

Skráð af Menningar-Staður

 

11.05.2013 06:37

Hallur Karl á Litlu-Háeyri

 

Í tilefni af Vori í Árborg og nýrri vinnustofu tek ég móti gestum og gangandi og kynni störf mín dagana 10 - 11 maí, milli kl 13 - 18.

Allir hjartanlega velkomnir.

Hallur Karl Hinriksson

Litlu-Háeyri

Eyrarbakka

 

 

Skráð af Menningar-Staður