Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

Færslur: 2014 September

01.09.2014 21:36

Nýhöfn á Eyrarbakka 100 ára

 

Nýhöfn við Búðarstíg á Eyrarbakka.

 

Nýhöfn á Eyrarbakka 100 ára

 

Húsið glæsilega –Nýhöfn- við Búðarstíg á Eyrarbakka er 100 ára í ár.
                                           1914 – 2014


Myndaalbúm af – Nýhöfn- á dögunum er komið á Menningar-Stað

Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/264996/

Nokkrar myndir hér:

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður

01.09.2014 06:55

María Markan með Eyrbekkingum

 

 

María Markan.

 

 

María Markan með Eyrbekkingum

 

María Markan óperusöngkona fæddist í Ólafsvík 1905 en ólst upp Laugarnesinu í Reykjavík. Hún hélt fyrstu sjálfstæðu tónleika sína hér á landi 1930

Þátturinn Íslendingar  á RUV var í gærkveldi, sunnudaginn 31. ágúst 2014, helgaður einni ástsælustu óperusöngkonu þjóðarinnar, Maríu Markan.

María starfaði í Berlín, Kaupmannahöfn, London, New York og víðar. Hún lést 1995, tæplega níræð.

Eyrbekkingar komu nokkuð við sögu ú þættinum:

Pétur Pétursson spjallaði við Maríu
Ólafur Vignir Albertsson lék undir hjá Maríu
Draumalandið eftir Sigfús Einarsson var í burðarstöðu í þættinum.

 

Sjá má þáttinn hér:

 http://www.ruv.is/sarpurinn/islendingar/31082014


Pétur Pétursson og María Markan.

 

.


Ólafur Vignir Albertsson.

.

 

.

Skráð af Menningar-Staður