Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

Færslur: 2015 Janúar

01.01.2015 09:01

Afmælisbarn dagsins -1. janúar 2015-

 

 

Eyrbekkingurinn Ari Björn Thorarensen.

 

Afmælisbarn dagsins  -1. janúar 2015- 

 

Afmælisbarn dagsins -1. janúar 2015- er Eyrbekkingurinn Ari Björn Thorarensen 50 ára
Ari er fangavörður á Litla-Hrauni til nær 30 ára.

Eiginkona Ara  er Ingunn Gunnarsdóttir frá Selfossi en hún verður 50 ára hinn 3. janúar 2015.
Ari Björn og Ingunn búa á Selfossi.

 

Afmæliskveðjur


Skráð af Menningar-Staður